Átti rosagóða kvöldstund í gær með gömlum skólasystrum (vantaði samt eina) sátum langt fram á kvöld við að kjafta og bara gaman. Það var alveg orðið tímabært að hittast og kjafta og svona, það er eitthvað við svona almenn mannleg samskipti sem bara gefur mér geðveikan kraft og fyllingu, ég veit ekkert betra (allavega sem Óskar minn kemur ekki nálægt) en að sitja og kjafta um heima og geyma, skiptast á skoðunum og átta mig á fólki og svona, þannig að ég fékk mjög fínan skammt í gær.
Svo er ég búin að hitta prinsessurnar úr Grímsey bæði í dag og í gær, voðalega gaman að sjá stóru fjölskylduna bara í rólegheitunum og að hafa það gott hérna í landi. Það var orðið alltof langt síðan maður hafði hitt þau svona í rólegheitunum.
föstudagur, febrúar 06, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- How evil are you?
- Þetta er nú meira snjóaríkið hérna á norðurlandinu...
- Bætti Önnu Lilju við tenglanna hjá mér, skil bara ...
- Já maður skellti sér bara snemma norður þessa viku...
- Rosalega er ég að eiga marga góða daga í röð hérna...
- Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag, hún á afmæ...
- Í dánarfregnum er þetta helst, Dæjarinn hans Óskar...
- Hrikalega var hált á leiðinni suður í gær maður, s...
- Vá hvað dagurinn í dag er eitthvað svona týpískur ...
- Rosalega er langt síðan ég hef tekið eitthvað heim...
<< Heim