Þetta verður nú frekar stutt blogg, búin að vera löng og ströng en æðisleg helgi og minns er að deyja úr þreytu (og smá þynnku). Eiginlega segir bloggið hennar Bjarkeyjar í dag allt sem segja þarf um afmælispartýið mitt í gær.
Drykkjuleikurinn hans skara míns sló í gegn og allir voru bara í roknastuði, ég elska afmælispartýin mín og skemmti mér manna best, og það var sko hörð samkeppni um hver skemmti sér best:)
sunnudagur, maí 16, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Já það er nú óhætt að segja það að maður sé í góðu...
- Já nú fer heldur betur að halla undan fæti hjá man...
- Já nýjasta grímseyska snúllan fékk bara alveg sinn...
- Vá hvað ég reitti eina úr hyskinu til reiði áðan, ...
- Var búin að blogga slatta í gær en klúðraði því ei...
- Til hamingju með litla prinsinn Dagný og Óli, það ...
- Æi það er svo ljúft að vera hérna í höfuðstað norð...
- GLEÐILEGT SUMAR!!!!! Sumarið byrjar rosalega vel ...
- Í fyrsta skipti í 7 ár langar mig á tónleika sem e...
- Best að byrja auglýsingu á nýjustu atvinnugreininn...
<< Heim