sunnudagur, maí 16, 2004

Þetta verður nú frekar stutt blogg, búin að vera löng og ströng en æðisleg helgi og minns er að deyja úr þreytu (og smá þynnku). Eiginlega segir bloggið hennar Bjarkeyjar í dag allt sem segja þarf um afmælispartýið mitt í gær.
Drykkjuleikurinn hans skara míns sló í gegn og allir voru bara í roknastuði, ég elska afmælispartýin mín og skemmti mér manna best, og það var sko hörð samkeppni um hver skemmti sér best:)