Já nú fer heldur betur að halla undan fæti hjá manni, orðin 25 ára. Ég man ennþá mjög vel þegar manni fannst tvítugt fjarlægur draumur, scheisse.
En allavega þúsund þakkir til allra sem hringdu eða sendu mér kveðjur, fékk fullt af skemmtilegum kveðjum frá flestum sem á átti von og miklu fleirum líka. Svo er bara skólinn að verða búinn, partý, Danmörk og vinna. Já ég er búin að fá vinnu og er því "örugg" næstu misseri.
þriðjudagur, maí 11, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Já nýjasta grímseyska snúllan fékk bara alveg sinn...
- Vá hvað ég reitti eina úr hyskinu til reiði áðan, ...
- Var búin að blogga slatta í gær en klúðraði því ei...
- Til hamingju með litla prinsinn Dagný og Óli, það ...
- Æi það er svo ljúft að vera hérna í höfuðstað norð...
- GLEÐILEGT SUMAR!!!!! Sumarið byrjar rosalega vel ...
- Í fyrsta skipti í 7 ár langar mig á tónleika sem e...
- Best að byrja auglýsingu á nýjustu atvinnugreininn...
- Mér finnst alltaf jafn frábært þegar fólk sem maðu...
- Einn helsti ókosturinn við að vera ennþá í skóla e...
<< Heim