mánudagur, febrúar 09, 2004

Smá pæling, ætli það sé hægt að lesa bloggið mitt hraðar en ég skrifa það? Einn diggur lesandi var nefnilega búinn að commenta á bloggið áður en ég áttaði mig á að vera búin að birta það, mjög gaman að því ;) Núna er ég samt farin að fá mér eitthvað í skoltinn (gogginn er bara of pent fyrir hvað ég er svöng).