Ég held að miðað við ástandið síðustu daga þurfi ég að breyta adressunni hérna í kvíði.is eða jafnvel taugaveiklun.is, er bara í geðveiku ójafnvægi eitthvað. En það er nú líklegra en ekki að það líði hjá þannig að nú ríður á að halda ró sinni. Fékk mjög svo skemmtilegt símtal áðan þar sem var verið að tilkynna hvenær 10. bekkjar reunionið er ís umar. Ég vissi að eitthvað af þessu liði myndi standa sig og það eina sem ég þarf að komast að er hvort eitthvað sé hægt að fiffa vaktirnar þarna á Norðurlandi.
Já ég er í starfsþjálfun til að verða ungrfrú Norðurland og það er gert ráð fyrir að ég taki við tittlinum 11. júní, mjög spennandi tími framundan og ég vona bara að mér takist að stuðla að friði í heiminum meðan ég ber þennan titil og svo hef ég líka rosalega mikinn áhuga á að ferðast og vera með vinum mínum og kærastanum ;) ;)
föstudagur, maí 28, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Jæja fyrstu vinnudagarnir búnir og þeir eru bara a...
- Ég byrja að vinna á morgun og partur af mér er all...
- Hvad á thessi rigning hérna í Danmørku ad thýda? V...
- Þetta verður nú frekar stutt blogg, búin að vera l...
- Já það er nú óhætt að segja það að maður sé í góðu...
- Já nú fer heldur betur að halla undan fæti hjá man...
- Já nýjasta grímseyska snúllan fékk bara alveg sinn...
- Vá hvað ég reitti eina úr hyskinu til reiði áðan, ...
- Var búin að blogga slatta í gær en klúðraði því ei...
- Til hamingju með litla prinsinn Dagný og Óli, það ...
<< Heim