fimmtudagur, september 22, 2011

Já sæll, ég er alltaf að resetta passwordið hingað og svo gleymist þetta jafnóðum, nema náttúrulega að þetta breytist af sjálfu sér eins og mig er nú farið að gruna. Annars liggja mér mest á hjarta feminísk mál þessa dagana, finnst svo mikið óréttlæti um allt í samfélaginu. Þannig að ég er hugsa um að endurskíra þetta ekki bara þrúgur reiðinnar heldur gagnrýninn femínisti gone wild. Vonandi verð ég ekki búin að gleyma passwordinu né búið að breyta því næst þegar mig langar að ausa úr skálum reiðinnar.