Djöfull skemmti ég mér vel á gangnaballi í Höfða maður, langt um skemmtilegast að detta bara inn, þetta var ekkert planað eða neitt og ég fór bara án Skara míns (sem kom seint og illa að sækja okkur) með Sigrúnu og Gulla og það var bara geggjað gaman. Man aldrei eftir að hafa dansað hvorki eins "vel" eða við eins marga og það var bara geggjað stuð, eftir að mesta þynnkan leið úr mér uppúr hádegi á mánudaginn þá var ég bara til í annað ball sko.
Annars er bara andlegur undirbúningur fyrir ferð til þýskalands á sunnudaginn, ferlega verður það gaman, nú get ég bara ekki pikkað meira, er búin að vera heillengi að þessu af því ég er ekki alveg búin að læra á nýju neglurnar mínar. Jájá skráið þessa dagsetningu hjá ykkur, það var dagurinn (5-8 árum seinna) sem Auður lét loksins verða af því að fá sér gervineglur, þökk sé Evu, Selmu og Helgu.
þriðjudagur, september 07, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Lífsgæðakapphlaup here I come, það verður vonandi ...
- Þvílík og önnur eins bongóblíða hefur bara varla v...
- To those whom it may concerne: það er búið að red...
- You are Barbouille! You are visually inventive.Whe...
- Það er búið að vera alveg geggjað að gera hjá mér ...
- Ég er eitthvað að velta þessum blessuðu forsetakos...
- Jæja nú eru allir litlu Grímseyingarnir mínir komn...
- Gleðilega hátíð!!! Það var svo yndislegt út í Grím...
- Katrín Ásta Bjarnadóttir og Helga Hrund Þórsdóttir
- ég á svo yndislega vini að það hálfa væri nóg, og ...
<< Heim