fimmtudagur, febrúar 02, 2006
Bloggaði fyrstu færsluna mína í langan tíma í gær og var í vandræðum með að koma henni inn, kom svo í ljós að hún var of löng, varð að cutta hana í helming til að ná henni inn. Það er svona að þegja lengi þá liggur manni mikið á hjarta, en ég ætla s.s. að reyna að vera með comeback, milli þess sem ég sinni Minnu og lokaverkefninu og öðru tilfallandi ;) ætli það sé virkilega einhver sem kíkir ennþá á þessa síðu?
<< Heim