Það er orðið ansi langt síðan ég bloggaði síðast, það er bara búið að vera brjálað að gera og er enn. Annars gengur nú allt sinn vanagang, ég er furðulítið að fríka út yfir því að vera búin að festa mig í sömu vinnunni fram á næsta haust, bara búin að taka eitt kast á Skara minn greyið.
Best að birta smáauglýsingu hérna, mig dauð vantar einhverja góða vinkonu til að kjafta við þegar ég er búin í vinnunni í kvöld, er alveg að springa og er ekki viss um að Skari minn greyið meiki meira :):)
föstudagur, júní 11, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Jæja rússibaninn (geðslagið í mér) er á uppleið nú...
- Ég held að miðað við ástandið síðustu daga þurfi é...
- Jæja fyrstu vinnudagarnir búnir og þeir eru bara a...
- Ég byrja að vinna á morgun og partur af mér er all...
- Hvad á thessi rigning hérna í Danmørku ad thýda? V...
- Þetta verður nú frekar stutt blogg, búin að vera l...
- Já það er nú óhætt að segja það að maður sé í góðu...
- Já nú fer heldur betur að halla undan fæti hjá man...
- Já nýjasta grímseyska snúllan fékk bara alveg sinn...
- Vá hvað ég reitti eina úr hyskinu til reiði áðan, ...
<< Heim