laugardagur, júní 19, 2004

Jæja nú eru allir litlu Grímseyingarnir mínir komnir með heimasíðu, ferlega skemmtilegt, bara vonandi að þau verði dugleg að uppfæra svo maður geti fylgst almennilega með öllum þessum englum.