Jæja nú er verið að shæna sig til að komast á Októberfest, í dag er sko fyrsti dagurinn og bæjarstjórinn slær fyrsta kranann í fyrstu tunnuna kl.12, en Óskar og Rúnar eru fóru af stað uppúr 9 í morgun til að vonandi fá borð og við Kristín erum á leiðinni núna. Þannig að það verður gegðveikt stappað.
En aðallega er ég að skrifa til að óska Bjarkey og Gumma til hamingju með litlu stelpuna sem lá svona á að komast í heiminn og Ingibjörgu minni með litla strákinn sinn. Jájá allt að gerast í þessum barna málum.
Liebe Gruesse an alle von Oktoberfest!!!!
laugardagur, september 18, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Djöfull skemmti ég mér vel á gangnaballi í Höfða m...
- Lífsgæðakapphlaup here I come, það verður vonandi ...
- Þvílík og önnur eins bongóblíða hefur bara varla v...
- To those whom it may concerne: það er búið að red...
- You are Barbouille! You are visually inventive.Whe...
- Það er búið að vera alveg geggjað að gera hjá mér ...
- Ég er eitthvað að velta þessum blessuðu forsetakos...
- Jæja nú eru allir litlu Grímseyingarnir mínir komn...
- Gleðilega hátíð!!! Það var svo yndislegt út í Grím...
- Katrín Ásta Bjarnadóttir og Helga Hrund Þórsdóttir
<< Heim