laugardagur, september 18, 2004

Jæja nú er verið að shæna sig til að komast á Októberfest, í dag er sko fyrsti dagurinn og bæjarstjórinn slær fyrsta kranann í fyrstu tunnuna kl.12, en Óskar og Rúnar eru fóru af stað uppúr 9 í morgun til að vonandi fá borð og við Kristín erum á leiðinni núna. Þannig að það verður gegðveikt stappað.

En aðallega er ég að skrifa til að óska Bjarkey og Gumma til hamingju með litlu stelpuna sem lá svona á að komast í heiminn og Ingibjörgu minni með litla strákinn sinn. Jájá allt að gerast í þessum barna málum.

Liebe Gruesse an alle von Oktoberfest!!!!