Hvernig væri að taka kennslu á þjóðsöngnum inn í námsskrá grunnskólanna? bara smá hugmynd sko. Ég er svo sveitaleg finnst að þegar verið er að spila þjóðsönginn fyrir landsleiki og svona þá eigi fólk að syngja með. Reyndar eru stelpurnar í fótboltanum að standa sig miklu betur í þessu en strákarnir. Mér finnst þetta bara vera atriði upp á lúkkið. Lið þar sem allir söngla með þjóðsönginn virka bara miklu betur á mig og ég ber meiri virðingu fyrir þeim fyrir vikið. En þessir bévítans guttar eru nú svo ferlega góðir með sér að það er ekki nema von að þeir geti lagst svo lágt að syngja ;)
miðvikudagur, nóvember 10, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Vá hvað maður getur verið latur að blogga, ekki þa...
- Oh var að sjá minnsta og krúttilegasta barn í heim...
- Ég var að taka smá bloggrúnt eftir alltof langa pá...
- Jæja nú er verið að shæna sig til að komast á Októ...
- Djöfull skemmti ég mér vel á gangnaballi í Höfða m...
- Lífsgæðakapphlaup here I come, það verður vonandi ...
- Þvílík og önnur eins bongóblíða hefur bara varla v...
- To those whom it may concerne: það er búið að red...
- You are Barbouille! You are visually inventive.Whe...
- Það er búið að vera alveg geggjað að gera hjá mér ...
<< Heim