Jæja þá er maður komin í dilkinn sinn, núna vantar mig bara eina eða tvær mömmur til að labba um með, bæði með bumbuna út í loftið og svo seinna með barnavagna. Var að opna heimasíðu á barnalandi og ætla mér að vera ógeðslega væmin þar, en spara það þá hér á móti.
fimmtudagur, desember 30, 2004
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Fyrri færslur
- Jæja óvissu ástandinu hefur verið aflétt, fann fyr...
- Gleðileg jól allir saman, vonandi hafa allir haft ...
- Jæja best að maður noti tímann í vinnunni í eitthv...
- Hvernig væri að taka kennslu á þjóðsöngnum inn í n...
- Vá hvað maður getur verið latur að blogga, ekki þa...
- Oh var að sjá minnsta og krúttilegasta barn í heim...
- Ég var að taka smá bloggrúnt eftir alltof langa pá...
- Jæja nú er verið að shæna sig til að komast á Októ...
- Djöfull skemmti ég mér vel á gangnaballi í Höfða m...
- Lífsgæðakapphlaup here I come, það verður vonandi ...
<< Heim