Þakklæti!
Það er svo rosalega margt sem ég er þakklát fyrir, sit til dæmis núna við eldhúsborðið heima í Gránu gömlu og horfi á ástargullið mitt borða og er barmafull af þakklæti vegna hennar. Sjá þetta litla stýri sem er 3 mánuði frá því að verða tveggja ára og er löngu hætt að vera smábarn og orðin krakki. Yndislegur sjálfstæður krakki sem lætur mig heyra það ef henni finnst ástæða til en hlustar líka og tekur sönsum þegar ég legg áherslu á eitthvað. Hún er líka svo blíð og góð og má ekkert aumt sjá, kyssir og kjassar og knúsar. Bara í þessum litla skrokki er meira til að vera þakklát fyrir en ég get nokkru sinni þakkað. Svo ég tali nú ekki um allt annað í mínu lífi, Óskar minn og fjölskylduna mína og húsið mitt og vinnuna mína og vini mína og samfélagið mitt og landið mitt og þjóðina mína.
Svo er bara spurningin hverjum á maður að þakka þetta allt saman? Sjálfum sér? Guði almáttugri? Ríkisstjórninni? Örlögunum? Ég vil þakka guði fyrir mikið af þessu og líka sjálfri mér og þeim sem standa í kringum mig og svo er ég líka mjög örlagatrúar. En þetta er eins og allt annað í lífinu, best í hæfilega áfengum kokteil með slatta af sem flestu til að gera bragðið sem best og einstakast. Svo er ég náttúrulega þakklát þeim sem ennþá lesa þetta :)
Grána 27
mánudagur, mars 12, 2007
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Tenglar
- Minna Kristín
- Kristín
- Þóra
- Dagný
- Ásgeir
- Selma
- Sigrún
- Audur Helga
- Ingibjörg Huld
- Mæja Pæja
- Anna Lilja
- Dúdda
- Hadda
- Mamman
- Allý
- Hrund
- Villi trompet
Fyrri færslur
- Já sæll, ég er alltaf að resetta passwordið hingað...
- Ég er svo stolt af stóru stelpunni minni, hún kemu...
- já sæll, búin að missa heilt ár úr, ekki að síðust...
- Næstum því ári seinna...vá hvað það hefur breytt m...
- Ég man þá tíð þegar ég hugsaði í bloggfærslum, alv...
- Nýtt ár, nýjir tímar!Ætla ekki að láta líða ár á m...
- Þakklæti!Það er svo rosalega margt sem ég er þakkl...
- Núna sit ég á tollanámskeiði og rifja upp hvers ve...
- Var búin að setja inn þetta fína ármótablogg, með...
- Jólin, jólin alls staðar,Mér finnst skemmtilegasti...
Söfn
- 10/01/2002 - 11/01/2002
- 11/01/2002 - 12/01/2002
- 12/01/2002 - 01/01/2003
- 01/01/2003 - 02/01/2003
- 02/01/2003 - 03/01/2003
- 03/01/2003 - 04/01/2003
- 04/01/2003 - 05/01/2003
- 05/01/2003 - 06/01/2003
- 06/01/2003 - 07/01/2003
- 07/01/2003 - 08/01/2003
- 08/01/2003 - 09/01/2003
- 09/01/2003 - 10/01/2003
- 10/01/2003 - 11/01/2003
- 11/01/2003 - 12/01/2003
- 12/01/2003 - 01/01/2004
- 01/01/2004 - 02/01/2004
- 02/01/2004 - 03/01/2004
- 03/01/2004 - 04/01/2004
- 04/01/2004 - 05/01/2004
- 05/01/2004 - 06/01/2004
- 06/01/2004 - 07/01/2004
- 07/01/2004 - 08/01/2004
- 08/01/2004 - 09/01/2004
- 09/01/2004 - 10/01/2004
- 10/01/2004 - 11/01/2004
- 11/01/2004 - 12/01/2004
- 12/01/2004 - 01/01/2005
- 01/01/2005 - 02/01/2005
- 02/01/2005 - 03/01/2005
- 03/01/2005 - 04/01/2005
- 04/01/2005 - 05/01/2005
- 05/01/2005 - 06/01/2005
- 06/01/2005 - 07/01/2005
- 02/01/2006 - 03/01/2006
- 04/01/2006 - 05/01/2006
- 05/01/2006 - 06/01/2006
- 12/01/2006 - 01/01/2007
- 02/01/2007 - 03/01/2007
- 03/01/2007 - 04/01/2007
- 01/01/2008 - 02/01/2008
- 07/01/2008 - 08/01/2008
- 04/01/2009 - 05/01/2009
- 01/01/2011 - 02/01/2011
- 09/01/2011 - 10/01/2011
- Núverandi færslur