Ég er svo stolt af stóru stelpunni minni, hún kemur mér stöðugt á óvart með næmni sinni og rökhugsun. Áðan vorum við að takast á um prik sem brotnaði á endanum og olli það þó nokkru drama, svo þegar mamman var að hugga hana og biðja hana fyrirgefningar sagði sú stutta. Já mamma ég fyrirgef þér en ég þarf líka að fyrirgefa sjálfri mér því þetta var líka mér að kenna, já segi ég þú verður að gera það, þá segist sú litla vera búin að gera það í huganum og að hún hafi sagt já.
Þvílíkt sem hægt er að læra af þessu litla gáfnaljósi ef ég hlusta vel.
Grána 27
fimmtudagur, janúar 27, 2011
mánudagur, janúar 24, 2011
já sæll, búin að missa heilt ár úr, ekki að síðustu ár hafi verið afkastamikil en kannski batnar það núna þegar ég er hætt á facebook
Auður birti @ 23:01
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig
Tenglar
- Minna Kristín
- Kristín
- Þóra
- Dagný
- Ásgeir
- Selma
- Sigrún
- Audur Helga
- Ingibjörg Huld
- Mæja Pæja
- Anna Lilja
- Dúdda
- Hadda
- Mamman
- Allý
- Hrund
- Villi trompet
Fyrri færslur
- Já sæll, ég er alltaf að resetta passwordið hingað...
- Ég er svo stolt af stóru stelpunni minni, hún kemu...
- já sæll, búin að missa heilt ár úr, ekki að síðust...
- Næstum því ári seinna...vá hvað það hefur breytt m...
- Ég man þá tíð þegar ég hugsaði í bloggfærslum, alv...
- Nýtt ár, nýjir tímar!Ætla ekki að láta líða ár á m...
- Þakklæti!Það er svo rosalega margt sem ég er þakkl...
- Núna sit ég á tollanámskeiði og rifja upp hvers ve...
- Var búin að setja inn þetta fína ármótablogg, með...
- Jólin, jólin alls staðar,Mér finnst skemmtilegasti...
Söfn
- 10/01/2002 - 11/01/2002
- 11/01/2002 - 12/01/2002
- 12/01/2002 - 01/01/2003
- 01/01/2003 - 02/01/2003
- 02/01/2003 - 03/01/2003
- 03/01/2003 - 04/01/2003
- 04/01/2003 - 05/01/2003
- 05/01/2003 - 06/01/2003
- 06/01/2003 - 07/01/2003
- 07/01/2003 - 08/01/2003
- 08/01/2003 - 09/01/2003
- 09/01/2003 - 10/01/2003
- 10/01/2003 - 11/01/2003
- 11/01/2003 - 12/01/2003
- 12/01/2003 - 01/01/2004
- 01/01/2004 - 02/01/2004
- 02/01/2004 - 03/01/2004
- 03/01/2004 - 04/01/2004
- 04/01/2004 - 05/01/2004
- 05/01/2004 - 06/01/2004
- 06/01/2004 - 07/01/2004
- 07/01/2004 - 08/01/2004
- 08/01/2004 - 09/01/2004
- 09/01/2004 - 10/01/2004
- 10/01/2004 - 11/01/2004
- 11/01/2004 - 12/01/2004
- 12/01/2004 - 01/01/2005
- 01/01/2005 - 02/01/2005
- 02/01/2005 - 03/01/2005
- 03/01/2005 - 04/01/2005
- 04/01/2005 - 05/01/2005
- 05/01/2005 - 06/01/2005
- 06/01/2005 - 07/01/2005
- 02/01/2006 - 03/01/2006
- 04/01/2006 - 05/01/2006
- 05/01/2006 - 06/01/2006
- 12/01/2006 - 01/01/2007
- 02/01/2007 - 03/01/2007
- 03/01/2007 - 04/01/2007
- 01/01/2008 - 02/01/2008
- 07/01/2008 - 08/01/2008
- 04/01/2009 - 05/01/2009
- 01/01/2011 - 02/01/2011
- 09/01/2011 - 10/01/2011
- Núverandi færslur